Innflutningur

Eimskip býður alhliða flutningaþjónustu fyrir innflytjendur þar sem þarfir viðskiptavina eru hafðar í fyrirrúmi. Metnaður er lagður í að veita ávallt framúrskarandi þjónustu.

Lesa meira

Útflutningur

Útflutningsdeild Eimskips veitir heildar þjónustu og ráðgjöf í útflutningi hvort sem um er að ræða þurrvöru, ferskar eða frosnar afurðir, heilgáma eða smærri sendingar.

Lesa meira

Innanlands

Eimskip er með margvíslegan rekstur innanlands, meðal annars Eimskip Flytjanda sem er einn öflugasti landflutningaaðilinn á markaðnum.

Lesa meira

Starfsemi Erlendis

Flutningsnet okkar samanstendur af vörumeðhöndlun, stjórnun og upplýsingaflæði, sem gerir viðskiptavinum okkar kleift að einbeita sér að sinni starfsemi á meðan Eimskip finnur bestu 

Lesa meira

FRÉTTATILKYNNING FRÁ EIMSKIPAFÉLAGI ÍSLANDS HF.

Eimskip hefur styrkt stóðu sína í alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun með kaupum á 80% hlut í flutningsmiðlunar-fyrirtækinu Mareco N.V. Fyrirt… Lesa

Verkfalli Sjómannafélags Íslands aflýst

Samkomulag hefur náðst á milli Sjómannafélag Íslands (SÍ) og Eimskips varðandi kaup og kjör félagsmanna SÍ sem starfa á gámaskipum félagsins… Lesa
Fara í fréttasafn

ePORT

ePORT er þjónustuvefur Eimskips, þar eru ýmsar aðgerðir sem nýtast vel í daglegum fyrirtækjarekstri.

Lesa meira

Q4 2016 RESULTS

Q4 RESULTS ON 23 FEB 2017

Lesa nánar á Fjárfestasíðunni

Eimskipafélag Íslands var stofnað þann 17. janúar 1914

Eimskip hefur frá upphafi lagt höfuðáherslu á skipaflutninga til og frá landinu, en í dag býður Eimskip upp á alhliða flutningsþjónustu um allan heim. Eimskip rekur skrifstofur í 19 löndum og hefur umboðsmenn í fjölmörgum löndum að auki.  

Markmið Eimskips er að veita viðskiptavinum sínum alhliða flutningaþjónustu sem byggir á áreiðanlegu og skilvirku siglingakerfi á Norður-Atlantshafssvæðinu og frystiflutningsmiðlun um allan heim. Eimskip myndar þannig trausta og órjúfanlega keðju flutninga frá sendanda til móttakanda.

Lesa meira um Eimskip

Support